Olafur Thordarson

Tuesday, January 16, 2018

Túrisminn kostar



Þegar þú ferðast um loftin blá, í svona venjulegri þotu eins og Æslander notar, þá er eyðslan á hvern farþega um 100 lítrar af bensíni á klukkustund.

100 lítrar á klukkustund.

Eitt yfirfullt baðker á 2ja tíma fresti, bara þín eyðsla.

Ef þú ferð með 4. manna fjölskyldu til Köben og til baka, þá eyðið þið til samans 1200 lítrum af flugvélaeldsneyti. Það sem svarar svona 6 baðkerum af flugvélaeldsneyti.

Og til að komast til baka eyðir litla fjölskyldan 1200+1200 lítrum sem eru 12 baðker af flugvélaeldsneyti.

Það er aldeilis stybban af því.

(uppkast frá 2014)